Episodes

2 hours ago
2 hours ago
Systur hlaðvarp Ekkert að þakka!
Hvernig endurheimtir frjálsi markaðurinn votlendi? Má keyra á fólk? Af hverju er gamalt fólk alltaf fullt?Í Spektrúm ræða gestir af hinu pólitíska sviði og ræðum fjórar skoðanir þeirra; þá vinstri sinnuðustu, þá hægri sinnuðustu, þá frjálslyndustu og þá ráðríkustu.Í fyrsta þætti situr Finnur Ricart Andrason fyrir svörum, en hann bindur vonir við að verða oddviti Vinstri grænna í Reykjavík í komandi sveitastjórnarkosningum.
Höfundar Spektrúm eru Aron Martin Ásgerðarson, sem einnig er framleiðandi, og Stefán Ingvar Vigfússon.

Saturday Sep 27, 2025
Saturday Sep 27, 2025
Hver er Hugleikur Dagsson?Hann er grínisti en umfram allt, vinur Stefáns og hann myndi bjóða Stefáni í brúðkaupið sitt ef hann væri að gifta sig í dag.
Aron Martin Ásgerðarsson er framleiðandi og meðskapari Ekkert að þakka.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.

Friday Sep 05, 2025
Friday Sep 05, 2025
Rithöfundurinn og leikarinn Ævar Þór Benediktsson heimsækir Stefán. Aron skrópaði í vinnunni og fær tiltal í næstu viku.
Ævar og Stefán töluðu um ritstörf, sköpun og grín. Framleiðandi og meðskapari Ekkert að þakka er Aron Martin Ásgerðarson.
Friday Aug 15, 2025
Friday Aug 15, 2025
Stefán fær Kötlu Njálsdóttur til sín til þess að tækla stóru málin: Svefnrútínu, þemapartí og stafrænan atvinnurekstur fullorðinna iPad barna.

Thursday Aug 07, 2025
Thursday Aug 07, 2025
Leikkonan, uppistandarinn og spunaleikarinn Laufey Haraldsdóttir heimsækir Stefán og þau komast að því að þau eru ekki sammála um einn einasta hlut (nema um Hófí).
Framleiðandi, meðskapari og goblin Ekkert að þakka er Aron Martin Ásgerðarson.Góða skemmtun og ekkert að þakka.

Friday Aug 01, 2025
Friday Aug 01, 2025
Leikkonan, grínistinn og spiritúalistinn Björk Guðmundsdóttir heimsækir Stefán og það fer allt úr böndunum. Allt.
Framleiðandi og meðskapari Ekkert að þakka er Aron Martin Ásgerðarson.

Thursday Jul 24, 2025
Thursday Jul 24, 2025
Loksins grefur góða (Stefán) og vonda (Tóti) fólkið stríðsöxina. Tóti (vonda fólk) úr Ein pæling heimsækir Stefán og þeir tala um fullt.
Framleiðandi og meðskapari Ekkert að þakka er Aron Martin Ásgerðarson (góða fólkið).
Góða skemmtun og ekkert að þakka.

Thursday Jul 17, 2025

Friday Jul 11, 2025
Friday Jul 11, 2025
WE’RE BACK BABYLeikkonan og spunaleikkonan Hólmfríður Hafliðadóttir heimsækir Stefán og þau tala einna helst um klám.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.

Friday Apr 04, 2025
Friday Apr 04, 2025
Leikarinn, uppistandarinn og besti vinurinn Villi Neto heimsækir Stefán. Smá banter, leikhús.Góða skemmtun og ekkert að þakka.







