Episodes

5 days ago
5 days ago
WE’RE BACK BABYLeikkonan og spunaleikkonan Hólmfríður Hafliðadóttir heimsækir Stefán og þau tala einna helst um klám.
Góða skemmtun og ekkert að þakka.

Friday Apr 04, 2025
Friday Apr 04, 2025
Leikarinn, uppistandarinn og besti vinurinn Villi Neto heimsækir Stefán. Smá banter, leikhús.Góða skemmtun og ekkert að þakka.

Friday Mar 28, 2025
Friday Mar 28, 2025
Leikarinn, listamaðurinn og lífskúnstnerinn Níels Thibaud Girerd heimsækir Stefán. Þeir ræða leikhús, óperur, heimspeki úr Talmúdnum og allskonar fullt fleira.Góða skemmtun og ekkert að þakka.

Friday Mar 21, 2025
Friday Mar 21, 2025
Uppistandarinn og prakkarinn Friðrik Valur heimsækir Stefán. Þeir tala eiginlega bara um uppistand.Ekkert að þakka og góða skemmtun.

Friday Mar 14, 2025
Friday Mar 14, 2025
Lögfræðingurinn, varaþingmaðurinn, grínistinn og hlaðvarpsgoðsögnin Árni Helgason heimsótti Stefán. Þeir ræddu golf, drengskaparheit og margt fleira.Góða skemmtun og ekkert að þakka.

Friday Mar 07, 2025
Friday Mar 07, 2025
Engin önnur en Lenya Rún Taha Karim heimsækir Stefán, þau fara á dýptina og tala um hvað kærasti Lenyu er massaður til dæmis.

Friday Feb 28, 2025
Friday Feb 28, 2025
Svandísi Svavarsdóttur þarf vart að kynna fyrir nokkrum manni, en núna rýfur hún þögnina um hvað hún gerir á venjulegum degi.

Friday Feb 21, 2025
Friday Feb 21, 2025
Uppistandarinn Sóley Kristjáns heimsækir Stefán. Þau tala um grín, fjölskyldur, tímastjórnun og margt margt fleira.

Friday Feb 14, 2025
Friday Feb 14, 2025
Uppistandarinn og grafíski hönnuðurinn Sindri Sparkle heimsækir Stefán. Þau ræða grín, pólitík og hvort Stefán sé betri podcastari en Hugleikur Dagsson (Sindri segir já)

Friday Feb 07, 2025
Friday Feb 07, 2025
Stefán fær Matthías Tryggva Haraldsson, leikskáld, listrænan ráðunaut Þjóðleikhússins, fyrrverandi Hatara og tveggja barna faðir í heimsókn. Þeir ræða foreldra hlutverkið, þokuna og fjármál.Hlustaðu á þennan þátt ef þú vilt græða fullt af pening.Góða skemmtun og ekkert að þakka.